25 November 2014

H&D ÍBÚÐIR: I

 HOME AND DELICIOUS
Home and Delicious íbúðirnar sem við höfum sagt frá hér á síðunni okkar, verða fljótlega tilbúnar. Eins á sjá má á þessum myndum er ekki mikið eftir nema það helst að meira vantar af smádóti, bókum sem og allar myndir. Sem sagt fleiri lög til að setja saman svo úr verði það sem maður óskar sér! Það er eitthvað sem byggist upp og maður er ekki búinn að kaupa algjörlega fyrir fram. 
Þessar myndir eru af íbúð sem er á jarðhæð. Þar er eitt stórt svefnherbergi fyrir tvo, annað aðeins minna fyrir tvo, fullbúið eldhús, baðhergi og stofa. Þar sem við erum ekki enn farin að auglýsa íbúðirnar til leigu á slíkum síðum má fá frekari upplýsingar hjá okkur með því að hafa samband í gegnum netfangið:

 info@homeanddelicious.com

Fleiri myndir af íbúðinni með því að ýta á lesa nánar hnappinn að neðan


– Read more for all the photos by Gunnar of the apartment –

Gunnar Sverrisson / Home and Delicious

No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...