19 November 2014

ALLT ER VÆNT SEM VEL ER GRÆNT...Á SPÁNI

HEIMSÓKN
Ég verð alltaf svo ánægð þegar ég finn heimsókn/innlit sem heillar mig fyrir frumleika, er virkilega einstakt, samt svo fallegt og heimilislegt og fullt af skemmtilegum hugmyndum. Mér finnst þessi heimsókn vera þannig. Öll smáatriðin eru áhugaverð, frábærar lausnir, góð notkun á hráefni, litir, plöntur, opnar hillur, tjöld, flott raðað upp. Þetta er íbúð á Spáni og birtist á vef spænska Architectural Digest. – Lesa nánar til að sjá allar myndirnar –
Architectural Digest Spain / ljósmyndari Pablo Zamora

1 comment:

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...