02 October 2014

tískuvika: RAUNVERULEGT FYRIR ÞIG II

TÍSKA
Nú þegar tískuvikurnar fyrir vor og sumar 2015 eru á enda er ekki úr vegi að fara aðeins yfir nokkrar street-style myndir eins og ég gerði eftir tískuvikuna í New York. Þá valdi ég myndir sem ég hafði stoppað við á þeim forsendum að þær veittu innblástur og ég fyndi í þeim notagildi fyrir sjálfa mig. RAUNVERULEGT FYRIR ÞIG kallaði ég greinina og hér skulum við taka saman seinni hlutann og skoða myndir frá París. Vonandi veita myndirnar ykkur innblástur.

– Lesa nánar til að sjá margar myndir –

 

Allar myndir Style.com / Tommy Ton
No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...