01 October 2014

SPEGLAR: SKIPTA MÁLI

SMÁATRIÐI
Speglar eru, satt að segja, alltof sjaldan notaðir nema bara í hefðbundnum tilgangi. Það er of lítið um það að spegill sé settur upp eingöngu til skrauts, notaður á óhefðbundinn hátt og á óvenjulegum stað. Speglar láta lítil rými virka stærri, það er staðreynd. En það skyldi aldrei hugsa of formlega um spegla og notagildi þeirra, einmitt eins og myndirnar sem fylgja sýna svo vel. Þeir eru sannir skrautmunir og áhrif þeirra eru líklega einna mest af þeim hlutum sem notaðir eru á þann hátt. Stórir og litlir, hengdir hátt eða lágt, margir í röð eða standandi á gólfi. Endilega kannið áhrifin! 

– Lesa nánar til að sjá allar myndirnar –

1 / 2-5 / 6 / 7 / 8 / 9
No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...