13 October 2014

NÚ ER ÞAÐ PEYSUVEÐUR

TÍSKAHeiður himinn á þessum árstíma þýðir engan óskaplegan hita í lofti sem aftur þýðir nauðsyn á hlýjum peysum. Þær halda á okkur hita inni sem úti og fyrir kuldaskræfur eins og mig þá eru hlýjar peysur það sem ég þarfnast til að lifa veturinn af. Þessar á myndunum væru virkilega fínar til þess brúks. Notagildið mikið. Hægt að vera í þykkara og þynnra innan undir og klæða upp og niður. Já, eins og sniðnar fyrir íslenska veðráttu. 

– Read more to see all the photos of the sweaters I picked –


1 / 2 / 3 / 4-6 / 7
No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...