21 October 2014

KÖFLÓTTAR KÁPUR: GLÆSILEGAR YFIRHAFNIR

TÍSKAKöflóttar, stuttar kápur. Yfirhafnir á milli þess að falla í kápu- og jakkaflokk. Ég virkilega fell fyrir þessum tveimur. Sú efri er Tommy Hilfiger og mér þætti gaman að vita meira um þessa á minni myndinni. Yfirhafnir eins og þessar gera mikið fyrir einfaldan fatnað, eru pínu áberandi og lyfta því sem undir er í hærri hæðir. 

1 comment:

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...