06 October 2014

innanhússstílisti: KATE IMOGEN WOOD

INNANHÚSS
Það er alltaf gaman að sjá og finna fallegar myndir sem maður hefur ekki séð áður. Kate Imogen Wood er innanhússtílisti frá Lake District í Englangi sem nú býr og starfar í Kaupmannahöfn.  Hún hefur lengi haft áhuga á öllu sem snýr að danskri hönnun og vill gjarnan að húmor og gleði komi fram í vinnu sinni ásamt persónulegu yfirbragði. Ég valdi nokkrar myndir af síðunni hennar sem fönguðu mig strax við fyrstu sýn. Þær hafa dökkt yfirbragð, steypu, plöntur og hlýlegan blæ sem skiptir máli að mínu mati til að myndir nái til manns. 

– Lesa nánar til að sjá allar myndirnar frá Kate –

Allar myndir Kate Imogen Wood
No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...