28 October 2014

DÖKKT, BLÁTT OG HRÁTT – BEPPE BRANCATO

LJÓSMYNDUN
Ég veit, þetta er rosalega falleg mynd sem ég varð að grenslast meira fyrir um. Herbergið í heild, liturinn, gólfið og hillurnar. Myndin er tekin af ítölskum ljósmyndara sem heitir Beppe Brancato og hann hefur unnið fyrir mörg þekkt tímarit. Á síðunni hans sýnir hann myndir og þætti sem hann hefur tekið og ég stóðst ekki mátið og valdi nokkrar sem ég virkilega heillaðist af. Ýtið á lesa nánar hnappinn til að sjá myndirnar. 

– Lesa nánar til að sjá myndirnar –Ljósmyndir eftir Beppe Brancato 1 comment:

  1. vá hvað þetta eru flottar myndir, Litirnir, byrtan og stíllinn.
    Dásemd!!
    kær kveðja
    Stína Sæm

    ReplyDelete

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...