15 October 2014

5 HEIMILI: MARGT SPENNANDI AÐ SKOÐA

HEIMSÓKNIR1

Fimm heimili sem gaman er að fletta í gegnum og skoða. Þar sem ég hef ekki náð að setja inn eins mikið efni á Home and Delicious og ég hefði viljað undanfarið, ákvað ég að sýna ykkur fimm innlit í einu til að bæta það aðeins upp. Allt eru þetta heimili sem eru virkilega falleg en jafnframt nokkuð ólík. Heimili full af smáatriðum sem gætu nýst ykkur heima! Athugið að með því að ýta á myndirnar farið þið beint inn á slóðirnar þar sem innlitin er að finna, síður sem ég skoða reglulega í gegnum Bloglovin en ég mæli eindregið fyrir áhugasama að nota þá leið. Bloglovin merkið er hér á síðunni okkar. Þið einfaldlega ýtið á það og fylgið fyrirmælum.

– Lesa nánar til að skoða fleiri heimili –

2345
No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...