19 September 2014

ÚR LIT Í SVARTHVÍTT

LJÓSMYNDUN
Ekki fyrir löngu síðan birtum við myndir í svarthvítu, skot sem Gunnar tók á heimilinu okkar. Ég ræddi um áhrif þess að hafa slíkar interior-myndir svarthvítar í stað þess að þær væru í lit en jafnframt að forsendur myndanna væru ólíkar. Hér sjáið þið muninn mjög skýrt. Þetta er mynd sem Gunnar tók nánast fyrir tilviljun þegar hann var að skoða myndavélina sína og prófa eitthvað í tölvunni. Áhrifin eru allt önnur. Sú í lit er meira fyrir bækur og tímarit á meðan sú neðri verður meira gamaldags og kannski „listrænni" á einhvern hátt. Vonandi verður helgin ykkur góð!
Mynd Gunnar Sverrisson / Home and Delicious

No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...