18 September 2014

SMÁATRIÐIN Í GALLAEFNINU

TÍSKAÆtli ansi margir segi ekki að sú flík sem þeir gætu síst verið án séu gallabuxur. Það er í það minnsta þannig hjá mér og almennt á það við með flíkur úr þykku jafnt sem þunnu gallaefni. Ég hugsaði með mér að ég gæti þannig verið án alls annars í fataskápnum...uhmmmm, en myndi að sjálfsögðu vilja hafa eitthvað aðeins meira þar! En gallaefni er einstakt og fjölbreytileiki þess ótrúlegur. Margir halda enn í þá reglu að ganga ekki í tveimur flíkum úr gallaefni í einu en ég er svo algjörlega óssammála því enda eru slíkar reglur eingöngu til að brjóta. 

– Lesa nánar til að sjá allar myndirnar með gallafatnaði –

 

Myndir LA Cool and Chic 

No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...