30 September 2014

MIÐJARÐARHAFIÐ FLÆÐIR INN: ferskt, einstakt og öðruvísi

HEIMSÓKN

 


Hvað með útsýnið sem eigendur þessarar íbúðar á frönsku rivíerunni hafa? Miðjarðarhafið flæðir bókstaflega inn og þegar slíkt er í gangi þarf ekki mikið annað. En þetta er skemmtileg íbúð og innréttuð og skreytt á áhugaverðan hátt. Umgjörðin er hvít og fersk, flísarnar eru áberandi og hæfa staðsetningunni og stílnum, eldhúsið matarlegt, speglarnir skemmtilega öðruvísi og einblínt á hvítt keramik til skrauts. 

– Ýtið á lesa nánar hér að neðan til að sjá allar myndirnar –

 

1 comment:

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...