22 September 2014

mánudagur: AÐ BÚA UM RÚMIÐ SITT

SMÁATRIÐI
Á mánudagsmorgnum getur verið nógu erfitt að vakna, komast fram úr og koma öllum þangað sem þeir eiga að fara. Þá gerist það sennilega mjög oft hjá mörgum að það er ekki tími til að búa um rúmið. Ekki að það skipti neinu máli en kannski hugsa einhverjir að það væri nú ágætt að geta búið um á nánast engum tíma og herbergið lítur aðlaðandi út. Ég vil hafa uppábúið rúm afslappað og súper auðvelt að búa um. Koddana fallega í laginu, gott að stafla þeim upp og alls ekki of marga. Ég fann nokkrar myndir sem sýna vel hugmyndir að því hvernig má búa um og raða púðunum. Fínar hugmyndir fyrir mánudagsmorgna sem og alla aðra morgna vikunnar. 

– Lesa nánar til að sjá hvernig má búa um rúmið alla morgna –
1 / 2 / 3 / 5 / 6-9
No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...