24 September 2014

KLASSÍKT EN NÚTÍMALEGT: heimili í hag í hollandi

HEIMSÓKN
Hollenska tímaritið VT Wonen er blað sem ég hef alltaf gaman af að skoða þegar ég kemst yfir það. Heimasíðan þeirra getur líka verið skemmtileg að fara inn á. Ég rakst þar á þetta innlit sem mér finnst áhugavert. Heimili í dökkum litum en flæðandi birta, klassískt yfirbragð með gömlum munum í bland við nútímalega umgjörð. Margar myndir fylgja þessari grein. Skora á ykkur að skoða þær. 

– Lesa nánar til að sjá allar myndirnar –


Myndir Janse Klazinga / VT Wonen
No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...