04 September 2014

HVÍTT SEM HAUST OG VETUR

TÍSKA
Ótrúlega klassískt og fágað en samt svo flott og afslappað. Hvítt og mjúkir ljósir tónar eru litir sem eru virkilega fallegir að hausti og vetri. Ljósar flíkur eiga rétt á sér allt árið og þær er auðvelt að nota sem léttar og þunnar að sumri og klæða sig svo hlýrra í þykkar peysur, skyrtur og buxur þegar laufin og snjókornin falla. Hvítt klikkar ekki! 

– Lesa nánar til að sjá hvítt fyrir haustið og veturinn –


No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...