09 September 2014

heimilislíf: MEIRA AF ILSE CRAWFORD

HÖNNUNÞessar myndir eru ekki teknar inni á dásamlega fallegu heimili. Þær eru þó jafnfallegar fyrir það. Um er að ræða innsetningu þar sem leikið er með ímynduð hjón af finnsku og þýsku bergi sem heita Harri og Astrid. Innsetningin er í Vitrahaus í borginni Weil am Rhein og er sett saman af hinni ensku Ilse Crawford og starfsfólki hennar. Hugmyndin var að setja saman húsgögn frá Vitra og Artek, gera ímyndað heimili með öllu því dóti sem þyrfti til að ekki væri annað að sjá en þetta væri „alvöru". Smáatriðin eru mjög mikilvæg og takið eftir öllu því dóti sem er notað og hvernig hlutunum er púslað saman. 

– Lesa nánar til að sjá allar myndirnar –

Myndir Studioilse 
No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...