02 September 2014

heima: SVARTHVÍT SÝN

LJÓSMYNDUN
Um helgina tók Gunnar upp gömlu Hasselblad-vélina sína og tók nokkrar myndir á fimu hérna heima. Einföld skot af daglegu umhverfi og uppstillingum sem gleðja okkar auga. Mér finnst alltaf svo gaman að sjá myndir teknar á heimilum birtast í svarthvítu. Þær verða einhvern veginn allt öðruvísi en það sem augað sér í lit. Við þetta eitt verða þær sjálfkrafa að miklu listrænni mynd. Mynd sem mig langar alltaf að fá á pappír og setja í ramma. Kannski seinna. 

– Lesa nánar til að sjá allar myndirnar sem Gunnar tók –

Myndir Gunnar Sverrisson / Home and Delicious

No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...