08 August 2014

ÆVINTÝRI
Eins og þið hafið tekið eftir þá hafa ekki dottið inn margir póstar undanfarið frá okkur. Við tókum okkur smá frí frá þeim, fyrir ykkur og okkur. Við höfum verið mikið á ferðinni, í sveitinni og svo í því verkefni sem hefur tekið mikinn tíma undanfarna mánuði og við vígjum að hluta núna í kvöld. Erum nefnilega að flytja og eins og allir vita þá er það smá pakki! Það er nýtt ævintýri í uppsiglingu sem fylgir þeim flutningum, sem við munum birta af myndir á næstunni. Um leið og við erum nettengd á nýjum stað munum við byrja af kappi að setja inn skemmtilegt efni á Home and Delicious. Góða helgi allir! 

No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...