29 August 2014

mannlegt líf og eðli: ILSE CRAWFORD OG THE APARTMENT

HÖNNUN
Mér finnst alveg nauðsynlegt að þetta dásemdar umhverfi og einstök hugsunin á bak við það verði birt hér á Home and Delicious. Um er að ræða samstarfsverkefni breska hönnuðarins Ilse Crawford og Studioilse og The Apartment í Kaupmannahöfn. Ilse Crawford er miklu meira en hönnuður. Hún er hugsuður og hugmyndir hennar og vangaveltur eru sérlega áhugaverðar. Í Íbúðinni í Kaupmannahöfn fékk hún og lið hennar frjálsar hendur við að skapa umhverfi sem sett er saman með hugsjónir hennar að leiðarljósi - í kringum mannlegt líf og hegðun. Innanhússhönnun snýst ekki um hluti heldur samspil, hvernig herbergi verða að heimili sem endurspegla þá sem þar búa. 

– Lesa nánar til að sjá allar myndirnar –
No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...