09 July 2014

umhverfis jörðina: SOFIÐ Í BÍLNUM
Förum í ferðalag um landið og sofum í bílnum. Frekar rómantískt er það ekki? 
Bara að stoppa þar sem mann langar og ekkert vesen með tjald eða ógnarkulda yfir nóttina. 
Þessir frábæru bílar eru sannarlega heimili að heiman með öllu því sem maður 
þarf á að halda í gott ferðalag og miklu meira en það. 

– Lesa nánar til að sjá fleiri bíla til að sofa í –


No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...