25 July 2014

tíska: SUMARHATTAR
Hattur er alltaf góð hugmynd, frábær aukahlutur sem virkilega er áberandi og setur tóninn. Tilgangur yfir sumarið er að skýla okkur fyrir sólinni! Yfir veturinn er hann góður til að verja okkur fyrir regni og snjókomu. En við þurfum ekki að horfa í tilganginn til að setja upp hattinn. Ég held reyndar að oftar en ekki skorti einhverja sjálfstraust til að nota hatt en svo ætti sannarlega ekki að vera. Gerum og verum eins og við viljum.

– Lesa nánar til að sjá hattana og hugmyndir hvernig má nota þá – 

1 / 2 / 3 / 4 5 / 


No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...