02 July 2014

innanhúss: STEYPT Í STEIN
Það er nánast eins og þau séu meitluð í stein. Án alls endis. Þau gætu verið til um aldir. Húsgögn sem eru steypt og fest niður, verða aldrei færð. Við tengjum þau við sól og hita. Strönd og sjó. Hvíta liti. Bláan himin. Um að gera að halda upp á það að nú sé júlí. Sumar! 

– Lesa nánar til að sjá fleiri steypumyndir –


No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...