22 July 2014

heimsókn: sænsku smálöndin
Heimili margra sögupersóna eftir Astrid Lindgren – sænsku smálöndin eru heillandi staður. Hér kíkjum við inn í lítið timburhús frá 1900 sem hefur verið lagfært á einfaldan hátt og algjörlega í anda hússins. Ljóst yfirbragð þar sem einföld og gömul timburhúsgögn eru sett saman á frekar bóhemískan hátt svo úr verður skemmtileg og hrá blanda. 

– Lesa nánar til að sjá allar myndirnar –via Femina
No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...