01 July 2014

heimsókn: BARCELONA – EIN Í UPPÁHALDI
Ég verð að viðurkenna að þetta heimili í Barcelona virkilega fangaði mig þegar ég sá það. Alls ekki ný heimsókn, sá að hún birtist fyrst árið 2012, en það einhver persónulegur og einstakur blær sem svífur yfir sem heillar mig. Ég er líka mikið fyrir svona skipulega óreiðu sem er til sýnis og sem uppstillingar, þar sem eitthvað er að gerast og augað hefur gaman af því að skoða hér og þar og njóta. 

– Lesa nánar til að sjá fleiri fallegar myndir – 
No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...