13 June 2014

tíska: AÐ PAKKA NIÐUR...RENDUR
Ætli flestar konur þekki ekki vandamálið að vita ekki alveg hvað þær eigi að taka með sér af fötum þegar halda skal af stað í ferðalag. Það er ekki gott að taka of mikið og þungt sem ekkert nýtist. Heldur ekki og lítið og lenda í vandræðum. Þá er gott að hafa í huga flíkur sem eru virkilega nytsamlegar og ganga í raun við allt. Röndótti bolurinn er dæmi um slíka flík. Hvort sem hann er lang- eða stutterma þá gengur góður slíkur bolur við allt og hentar flestum tilefnum. Hann getur verið bjargvættur. Skoðið myndirnar sem fylgja til að sjá hvernig má nota hann.

– Lesa nánar til að sjá myndir hvernig má nota röndóttan bol á ferðalagi –

2 / 3 / 4 / 5 / 


1 comment:

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...