19 June 2014

tíska: AÐ PAKKA NIÐUR...FYRIR SVEITAFERÐFyrirsögnin ætti að vera: Að pakka niður fyrir sveitaferð á norðlægum slóðum þar sem engin hætta er á því að maður stikni úr hita, blotni ekki eða fjúki um koll!!! Ok, kannski smá neikvætt en á alls ekki að vera það. Ég er einmitt að reyna að sýna ykkur nokkrar hugmyndir að dressum sem eru ansi flott og ganga fyllilega í ferðalagið um landið án þess að maður tapi stílnum! Sólin er lítið að sýna sig, einn og einn dagur ágætur en veðrið svona meinhæft. Alls ekki á þeim nótum að hægt sé að hugsa um sumarföt, miklu frekar bara að maður geti sleppt utanyfirflík. Þess vegna er um að gera að stúdera flottar samsetningar á fötum sem gætu slegið í gegn í sveitaferðinni um helgina. Gangi ykkur vel! 

– Lesa nánar til að sjá myndirnar sem fylgja með í sveitaferðina –


1 / 2 / 3 / 4 / 5 / 6 / 7
No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...