26 June 2014

tíska: OF STÓRAR BUXUR!
Það er eitthvað skemmtilega strákalegt og heillandi við konur í buxum sem eru of stórar. Ástæðan fyrir því er einfaldlega sú að maður tengir slíkt við Coco Chanel. Það hvernig hún braust út úr staðalímynd síns tíma og skapaði umgjörð um eigin verk á allt öðrum forsendum er alltaf jafn heillandi. Kvenmansbuxur í karlmannslíki með virkilega kvenlegum toppi og aukahlutum er eitthvað sem vert er að muna sem mótvægi við þröngu buxurnar. 1a / 1b / 2a / 2b

No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...