30 June 2014

mánudagsmix: REGN, REGN, REGN
Rigning. Rigning. Rigning.
Það er búið að rigna, það er rigning og það mun rigna.
Eins og þið vitið það ekki jafnvel og ég.
Júní á rigningarmet til margra áratuga. 
En eins og maður getur orðið þreyttur á rigningunni þá 
er hún líka aðlaðandi og sér ýmsar fallegar myndir. 

– Lesa nánar fyrir meiri rigningu –No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...