20 June 2014

ferðalög: AÐ VERA ÞAR...COQUI COQUI
Við skulum færa okkur vel suður á bóginn þessa helgina og fara alla leið til Riviera Maya í Mexíkó. Heillandi og friðsæll staður þar sem væri ekki slæmt að fá að eyða helginni. Hótelið heitir Coqui Coqui, er byggt upp af ungum hjónum sem hafa síðustu ár rekið hótel á Tulum ströndinni í Mexíkó en fluttu sig um set og opnuðu nýtt hótel á nýjum stað. Coqui Coqui hefur mikið aðdráttarafl og fræga fólkið hefur heillast og mikið heimsótt staðinn. Kannski ekki að undra; yfir þessu er ró og friður og veðrið ... segjum ekki meira! 

– Lesa nánar til að sjá allar myndirnar af hótelinu –
Photos via Mr and Mrs Smith


1 comment:

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...