17 June 2014

ferðalög: SKREPPUM TIL LYON Í FRAKKLANDI
Höldum aðeins áfram ferðalagi okkar og stoppum við í borginni Lyon í Frakklandi. Þar er þessi fallega og áhugaverða íbúð til leigu fyrir ferðamenn. Virkilega mikið lagt í hana, smekklegt og alls staðar gaman að horfa og spá. Það að dvelja á slíkum stað hlýtur að kalla fram notalegheit og löngun til að eyða smá tíma í íbúðinni líka í stað þess að þramma bara um allan daginn. Með slíkum samastað verður ferðalagið heilstæðara og fyllra, því hvíldarstaðurinn er stór hluti af ferðinni. 


– Lesa nánar til að sjá allar myndirnar sem fylgja –
 
 
Apartments Maison Hand / photos Sabine Serrad
No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...