18 June 2014

ferðalög: SKREPPUM AFTUR TIL LYON Í FRAKKLANDI
Þar sem ég birti myndir hér í færslunni á undan af fallegri íbúð til leigu fyrir ferðamenn í Lyon í Frakklandi, þá fannst mér fyllilega við hæfi að láta þessa fylgja með. Íbúðirnar tvær eru nefnilega Gráa íbúðin og Hvíta íbúðin og leigðar út af sama fyrirtæki, Maison Hand, sem er húsgagnaverslun og hönnunarstofa þar í borg að því að ég kemst næst. Þessi hvíta íbúð er alls ekki síðri en sú gráa. Falleg smáatriði, mikill textíll og ólíkar áferðir í umgjörð sem skilar sér í umhverfi sem virkilega er áhugavert og örvar skilningarvitin.

– Lesa nánar til að sjá allar myndirnar úr hvítu íbúðinni –


Apartments Maison Hand / photos Sabine Serrad
No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...