10 June 2014

ferðalög: ...OG AFTUR HEIM
Við erum komin til baka úr smá ferðalagi með dætur okkar. Það var verulega yndislegt. Ótrúlega gaman að þær séu komnar á aldur þar sem hægt er að þvælast með þær og þær fá eitthvað út úr því! Hafa skoðanir á því hvað er gaman og áhugavert, hvað er gott að borða og spenntar yfir því að sjá ákveðna hluti sem þær þekkja af myndum. Svo eru það hótelin sem þær hafa sterkar skoðanir á líka. Við skulum aðeins á næstu dögum kíkja á meira tengt ferðalögum hér á Home and Delicious.1 comment:

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...