11 June 2014

ferðalög: LISSABON, PORTÚGAL
Þegar þið eruð á ferðalagi í fjarlægum löndum, hvernig gistingu sækist þið eftir? Viljið þið vera á hefðbundnu hóteli eða íbúðahóteli? Í sér íbúð? Láta ykkur líða eins og heima? Eða kannski örva skilningarvitin og hafa umhverfið allt öðruvísi? Ef þið eruð á leið til Lissabon í Portúgal þá eru þessar fallegu íbúðir í Baixa House þar til leigu. Þær eru staðsettar í gamalli byggingu á frábærum stað í borginni og hafa verið innréttaðar hver á sinn hátt. Menningarleg áhrif eru sterk og umhverfið létt og ferskt ásamt skemmtilegum atriðum sem auðveldlega má sækja innblástur í. 

– Lesa nánar til að sjá fleiri myndir frá Baixa House í Lissabon –
myndir via Baixa House

No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...