29 May 2014

tíska: SUMAR-BLAZERINN
Blazer-jakkinn er flík sem hefur endalausan líftíma. Hér heima getum við lagt úlpunum yfir hásumarið og þá getur blazerinn tekið við. Sá hvíti er hrikalega flottur og þá einmitt við gallafatnað en hann er líka einstaklega elegant þegar hann er dressaður upp. Dökkblái blazerinn er grunnflík sem einmitt er flott yfir sumarið. Hér við svartar buxur og mjög stóra hvíta skyrtu sem gerir útslagið. Taskan er að vísu mikið atriði þarna líka. Tvær góðar hugmyndir að því hvernig má nota sumar-blazerinn.1 / 2
No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...