22 May 2014

tíska: HVERNIG HÚN KLÆÐIR SIG...
Ég veit að það er „understatement" að segja frá því að Alexa Chung sé vel klædd ung kona. En að sjálfsögðu eru sum dressin hennar sem ná betur til manns en önnur. Þessi tvö finnst mér virkilega flott. Þykki jakkinn hér að ofan ... dásamlegur. Og kínajakkinn fallegur við Chanel og Louis Vuitton töskurnar! Svörtu gallabuxurnar sýna líka góðan grunn og hvernig áberandi flíkur vilja ekki eitthvað annað áberandi með sér. 


No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...