08 May 2014

tíska: HÁLSKLÚTAR
Hálsklútar eru aukahlutir sem fegra ásamt því að vera nytsamlegir. Litlu klútarnir, litlar slæður, eru farnir að sjást töluvert aftur eftir nokkurt hlé og mjög mikla notkun á árum áður. Núna eru þeir frekar notaðir við hversdagsfatnað og afslappað yfirbragð og bundnir og vafðir á ýmsa vegu. Stærri klútar eru eitthvað sem alltaf gengur sem aukahlutur og þá er flott að nýta sér það að binda þá á ólíkan hátt, allt eftir því við hvað þeir eru notaðir. 

– Lesa nánar til að sjá hugmyndirnar –1-3 / 4 / 5
No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...