21 May 2014

smáatriði: ÚTISÓFAR OG SKJÓL
Það er heillandi að hafa huggulegt í kringum sig á svölunum eða pallinum þessar vikur sem það gengur upp hér á landi að sitja úti, borða og slaka á. Ég er mikill aðdáandi þess að vera með sófa úti til að leggjast niður og hafa það gott, dýnu og púða sem er ótrúlega girnilegt að fleygja sér í. En þá er alltaf vandamálið með rigninguna og að hún geri ekki allt gegnsósa. Þetta gæti verið lausnin sem og virkilega falleg laus. Tjald úr þykkum striga sem er látið fljóta yfir sófann. Úr verður sælureitur.1 / 2No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...