13 May 2014

innblástur: LITIR
Þessi mynd sýnir á nákvæman hátt hvernig má nota þann innblástur og þau áhrif sem við verðum fyrir. Við horfum á Colosseum í Róm og rýnum í steinana og litinn á þeim. Tökum eftir hvað litirnir eru fallegir og mynda góða heild. Pikkum út þessa liti og setjum saman í palettu. Notum hana heima eða annars staðar, sem málningu eða í húsgögnum og aukahlutum, og erum mjög ánægð, enda eitthvað sem er persónulegt og einstakt og samsett af okkur sjálfum! 
No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...