07 May 2014

smáatriði: FELUM SJÓNVARPIÐ FALLEGA
Sjónvarpið getur verið smá gleðispillir þegar kemur að því að innrétta fallega stofu. Margir hafa það í sér herbergi og ekkert mál, aðrir vilja hafa það í aðalrýminu til að fjölskyldan sé meira saman og enn aðrir hafa ekkert val því ekki er um aukaherbergi að ræða í íbúðinni. 
En málið er að sjónvarpið þarf ekki að vera til ama. Skoðið myndirnar sem fylgja póstinum; það er ekki hægt að kvarta yfir þessum útfærslum. Sjónvarpið er hluti af myndavegg og stendur á fallegum skenk, umkringt fallegu dóti. Neðri myndin er eindaldari og þar er sjónvarpið upphengt og verður hluti af fallegri uppstillingu. Mjög heimilislegt og allir glaðir! 
No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...