12 May 2014

innblástur: ALLS STAÐAR
Mánudagurinn er til að fá innblástur og verða fyrir innblæstri. Við getum sótt hann alls staðar, á ólíklegustu staði og fundið hann við undarlegar aðstæður. Myndirnar sem ég læt fylgja með í dag náðu mér strax þegar ég skoðaði þær og þá fyrir dásamlega liti og form. Ég get notað þær fyrir heimilið og myndi vilja hafa þær á fallegu mood boardi til að horfa á þegar ég lít upp frá tölvunni. Það er einmitt þannig sem maður notar og vinnur með sterkan innblástur. Hann hefur áhrif á tíma og rúm og langt utan þess líka!

– Lesa nánar til að sjá fallegar myndir – 1 / 2 / 3 / 5
No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...