26 May 2014

mánudagsmix: Í NÁLÆGÐ
Hlutir sem skipta máli, í nálægð. Smærra dót, smáatriði, eitthvað persónulegt. Allt tekur þetta þátt í því að klæða heimilið og gera það efnismeira. Og þá skiptir engu máli hvort þú aðhyllist meira eða minna dót. Alltaf eru áhrifin jafnmikil. 

– Lesa nánar til að sjá allar myndirnar sem fylgja – 1-2 / 3-4
No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...