09 May 2014

hönnun: GLÆNÝ PS LÍNA FRÁ IKEA
Nýja PS 2014 línan frá Ikea hefur verið sett upp í versluninni í Garðabæ á flottu sýningarsvæði. Línan tekur mið af nútímaþörfum og því að fólk er stöðugt á ferðinni, heimili eru í stöðugri þróun og að þar þarf stöðugt að bregðast við þeim þörfum sem upp koma. Um er að ræða minni húsgögn og hluti sem eru sveigjanlegir og fá fólk til að nýta rýmið betur. Ungir hönnuðir undir þrítugu, hvaðan æva að úr heiminum, voru fengnir til verksins og til að meta þarfir fólks á sínum aldri. Úr varð djarfasta hönnunarlína fyrirtækisins til þessa. Skoðið myndir hér að neðan. 

– Lesa nánar til að sjá margar flottar myndir frá Ikea –

2 comments:

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...