06 May 2014

heimsókn: NEW YORK
Heimili í New York þar sem eigandinn er „prop-stylist" eða sá sem stíliserar props t.d. í leikhúsum. Það sést líka á yfirbragðinu þar sem smáatriði fá að njóta sín, litir eru vel valdir, afslöppuð umgjörð í bland við bóhemískan stíl með snert af rómantík án væmni. Nokkrar myndir fylgja póstinum hér hjá mér en ef þið ýtið á Sight unseen getið þið séð allar myndirnar sem fylgja upphaflegu greinininni. Það er mjög áhugavert.

– Lesa nánar til að sjá fleiri myndir–


via Sight unseen / ljósmyndir Pippa Drummond
No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...