20 May 2014

heimsókn: GOA Á INDLANDI
Í tilefni þess merka atburðar að hinn eini sanni Mick Jagger sé orðinn langafi og að elsta dóttir hans, Jade Jagger, sé amma barnsins og eigi sjálf von á barni, þá set ég inn þetta guðdómlega heimili Jade í Goa á Indlandi. Boheme, litir, afslappað umhverfi, fallegt dót alls staðar, textíll, strönd, ótrúlegt veður. Jade dvelur mikið á Indlandi vegna vinnu sinnar sem hönnuður og hefur komið sér þarna fyrir. Að hennar sögn elskar hún hvað mest að eyða tíma sínum á þessum stað og skyldi engan undra. 

– Lesa nánar til að sjá allar myndirnar sem fylgja af heimili Jade – 


No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...