03 April 2014

TÍSKA: GALLAFÖT Á ÓHEFÐBUNDNARI NÓTUM
Það er lítið sem þarf að segja um gildi gallaefnis í fatatískunni sem og í fataskápnum. Það þekkja allir. Algjör undirstaða hjá mörgun, eitthvað gallatengt í skápnum hjá flestum. Þess vegna er áhugavert þegar farið er út fyrir gallaþægindarammann og eitthvað nýtt kemur fram í gallafatnaði; ný snið, flíkur, efni notað á öðruvísi hátt. Hér eru nokkrar slíkar flíkur sem gaman er að skoða.

– Lesa nánar til að sjá myndirnar af gallafötunum –


3 / 4 / 5 / 6
1 comment:

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...