10 April 2014

TÍSKA: BLÁA SKYRTAN
Að öllu gallaefni slepptu að þessu sinni skulum við samt halda okkur við blátt. Bláa skyrtan er jafn mikil klassík og sú hvíta þótt mun fleiri eigi hvíta inni í skáp en bláa. Þá bláu skal í raun nota á nákvæmlega sama hátt og þá hvítu; til að klæða sig hversdags eða spari. Það er ofsalega auðvelt að hugsa að hvít og blá skyrta séu smá dragta...skrifstofu...eitthvað en alls ekki. Auðvitað má nota þær á þann hátt og það kemur fallega út en þær má einmitt nota á allt annan hátt líka. Með því að hafa skyrtuna stærri, ekki aðsniðna, hafa hana yfir buxur eða hálflausa. Bara að prófa sig áfram. Myndirnar geta hjálpað til við að fá hugmyndir.

– Lesa nánar til að sjá skyrturnar –
1 / 2 / 3 / / 5 / 6
No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...