07 April 2014

MÁNUDAGSMIX: FALLEGT Í NEW YORK
 Mánudagur og sá fyrsti í apríl. Vonandi er veturinn að fjara út. Fáir með orku í mikið meira af honum. Nú rignir hér mín megin á landinu og það er fínt á meðan rokið er ekki að sperra sig líka. Mixið kemur að þessu sinni frá Ameríku, New York nánar tiltekið. Hugmyndin er komin í gegnum amerískan vinnufélaga Gunnars sem benti okkur á þessa stofu, ASH NYC, en hann tengist henni í gegnum félaga sína. Hönnunarteymið hefur víðtæka og ólíka reynslu og hugmyndin hjá þeim er að tengja saman sem flesta anga þeirrar vinnu sem felst í því að endurgera íbúð, koma henni í gott verð og hafa hana haganlega úr garði gerða. Fallegar myndir á mánudegi. 


– Lesa nánar til að sjá myndirnar frá ASH NYC –         No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...