08 April 2014

HEIMSÓKN: FLASHBACK TIL KAUPMANNAHAFNAR
Ég reyni að velja vel þegar ég set inn heimsóknir á Home and Delicious. Hluti af því er að sýna annað slagið eldri heimsóknir sem mér finnst virkilega vera fallegar og gaman að rýna í. Hér er ein slík. Ég hef verið að fara í gegnum breska Elle Decoration á iPadinum undanfarið og þá var þessi heimsókn í einu blaðinu. Heimili danska fatahönnuðarins Susanne Rutzou í Kaupmannahöfn, birt í Elle Decoration, myndir teknar af Heidi Lerkenfeldt og stílisti var Pernille West. Einstaklega fallegt heimili og áhugavert að skoða. Persónulegt, fullt af dóti, skemmtilega raðað upp, hlutir og húsgögn á óvenjulegum stöðum. Hér er hægt að stela mörgum hugmyndum! 


– Lesa nánar til að sjá fleiri myndir af heimili Susanne Rutzou –


No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...