01 April 2014

HEIMSÓKN: BARCELONA
Heimili í Barcelona með sterkum einkennum og dramatískum áherslum. Blönduð umgjörð í húsgögnum og aukahlutum með þjóðlegum mynstrum í textíl. Veggir með sérstakt líf; múrsteinn, byssublámajárn, gamalt timbur. Bækur taka þátt í uppröðun og skiptingu á rými. Náttúruleg umgjörð í efnisvali og litum. Áhugavert og skemmtilega öðruvísi. Hæfir borginni vel! 

– Lesa nánar til að sjá allar myndirnar –

via Homeadore 

1 comment:

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...