04 April 2014

GOTT AÐ SKOÐA OG LESA UM HELGINA IIÞað er mánuður síðan ég kom með góðar hugmyndir að því hvað mætti skoða og lesa um helgina. Nú höldum við áfram og hér set ég inn fimm heimili sem gaman er að staldra við og gefa sér tíma í að skoða í rólegheitunum. Þau eru ólík en að mínu mati áhugaverð og með mjög sterkt yfirbragð. Góða helgi öll sömul! 

– Lesa nánar til að komast í öll innlitin –

Hrátt og einfalt í gegnum Desiree hjá Vosgesparis. Takið eftir risinu, hvað það er fallegt.

LESIÐ GREININA HÉR eða klikkið á myndinaAlltaf gaman að fara í gegnum myndabankann hjá tímaritinu Living etc. Þessi heimsókn finnst mér alltaf áhugaverð og innilega eðlileg. 

LESIÐ GREININA HÉR eða klikkið á myndinaVeggirnir í svefnherberginu voru nóg fyrir mig til að staldra við hérna.

LESIÐ GREININA HÉR eða klikkið á myndinaÞessi íbúð var til sölu fyrir all nokkru síðan og birtist víða. En hún er skemmtileg að skoða.

LESIÐ GREININA HÉR eða klikkið á myndina Ég hef alltaf svo gaman af áströlskum miðlum og þetta innlit er í gegnum Homelife. 

LESIÐ GREININA HÉR eða klikkið á myndina

No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...